Erfðanefnd landbúnaðarins

Styrkveitingar fyrri ára og lokaskýrslur

Styrkveitingar og lokaskýrslur
Heim 5 Um 5 Styrkveitingar og lokaskýrslur

Viðmiðunarreglur

Meginhlutverk erfðanefndar landbúnaðarins er að vinna að varðveislu og sjálfbærri nýtingu erfðaauðlinda í landbúnaði. Í því skyni hefur nefndin ákveðið að verja fjármunum í að styrkja einstök afmörkuð verkefni sem falla að þessu hlutverki. Lögð er áhersla á að styrkja verkefni á eftirfarandi sviðum:

  • rannsóknir er lúta að varðveislu og viðhaldi á erfðaauðlindum í landbúnaði.
  • lokaverkefni til prófs á háskólastigi er tengjast varðveislu og/eða nýtingu á erfðaauðlindum í landbúnaði.
  • aðgerðir sem stuðla að sjálfbærri varðveislu og/eða nýtingu erfðaauðlinda í landbúnaði.
  • kynning og fræðsla fyrir almenning um erfðaauðlindir í landbúnaði og gildi þeirra.

Um styrki þessa geta sótt bæði einstaklingar eða félagasamtök sem hafa það að markmiði að stuðla að verndun og sjálfbærri nýtingu innlendra erfðaauðlinda í íslenskum landbúnaði.  Þrír fjórðu hlutar styrksins verða greiddir út við upphaf verks og fjórðungur þegar skýrslu hefur verið skilað við verklok.

Eftirfarandi verkefni hafa fengið styrk frá erfðanefnd landbúnaðarins. Að auki hefur verið greiddur stofnfjárverndarstyrkur til geitfjáreigenda frá því að nefndin tók til starfa.

Fjallasýn

2022

i

Exploring the genetic regulation of ability and quality of gaits in Icelandic horses/Erfðafræðilegur grunnur gangtegunda íslenska hestsins.

PhD verkefni

2022

i

Íslensk búfjárkyn ll

2021

i

Genetic parameters and genetic trend for conformation traits of the Icelandic dairy cattle

MSc verkefni

2020

i

Eigenda- og ræktendafélag landnámshænsna

Fjöldi landnámshænsna

2020

i

Arnar Pálsson/Háskóli Íslands

2020

i

Slow Food í Reykjavík

Textagerð, hönnun og prentun á „Sögumiðum“

2020

i

Brynja Hrafnkelsdóttir/Skógræktin

Hýsilval birkikembu og birkiþélu og áhrif þeirra á vöxt birkis

2020

i

Fræðafélag um forystufé

Skráning forystufjár í Fjárvís

2019

i

Steinunn Garðarsdóttir/Yndisgróður

Nýr gagnagrunnur og plöntuleit Yndisgróðurs, garð og landslagsplöntur

2019

i

Marcos Lagunas ofl.

Erfðabreytileiki og erfðatengsl urriða á Íslandi

2018

i

Íslensk búfjárkyn l

2018

i

LbhÍ/Magnus Göransson

Ætihvönn – lifandi minjar ræktunarsögu Norðurlanda

2017

i

Eigenda- og ræktendafélag landnámshænsna (ERL)

2017

i

Kynbótastöð ehf

Genbanki sæðingahrúta

2017

i

Erfðamengi íslensku geitarinnar

2017

i

Fræðasetur um forystufé og Áhugamannafélag um forystufé

2010

i

LbhÍ/Guðni Þorvaldsson

2010

i

Helgi Þórsson

Aldingarðurinn í Kristnesi

2010

i

LbhÍ/Jón Hallsteinn Hallsson ofl.

2010

i

Búnaðarsamtök Vesturlands

Verndun sérkenna í íslensku fé með tilstuðlan sauðfjársæðinastöðvanna í landinu

2009

i

LbhÍ/Magnus Göransson, Nordgen ofl.

2009

i

LbhÍ/Jón Hallsteinn Hallsson

2009

i

Búnaðarsamtök Vesturlands

Verndun sérkenna í íslensku fé með tilstuðlan sauðfjársæðingastöðvanna í landinu

2008

2008

i

LbhÍ/Jón Hallsteinn Hallsson

2008

i

Júlíus M. Baldursson

Kynningarefni fyrir landnámshænuna

2008

i

Bændasamtök Íslands

Veggspjöld um geitfé, hunda og hænsn

2008

2007

i

Halldór Þorgeirsson og Guðný Halldórsdóttir

Mynd um forystufé gefin út á DVD

2007

i

Ólafur R. Dýrmundsson

Forystufé

2005

i

Sigurður Guðjónsson

Rannsókn á erfðasamsetningu urriða í Öxará og Myrkravatni

2005

i

Sveinn Sigurmundsson

Genbanki fyrir íslenskt sauðfé

2005

i

Bragi L. Ólafsson

Erfðabreytileiki mjólkurpróteina hjá íslensku geitinni

2005

i

Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir

2005

i

Ásdís Helga Bjarnadóttir

Viðhald á berjarunum

2004

i

Sigríður Björnsdóttir/Embætti yfirdýralæknis

2004

i

Jón H. Sigurðsson

Í hestalitunum. Geisladiskur um hestaliti.

2004

i

Jóhanna Þorvaldsdóttir í samvinnu við Eirík Blöndal hjá BúVest

Styrkur til að koma á fót framleiðslu geitamjólkur

Heimilsfang

Hvanneyri, 311. Borgarnesi

Tölvupóstur

birna@lbhi.is

Vertu með okkur