Erfðanefnd landbúnaðarins er samansett af fulltrúum eftirfarandi stofnanna: Landbúnaðarháskóla Íslands, Bændasamtökum Íslands, Hafrannsóknastofnun, Náttúrufræðistofnun Íslands og Skógræktinni.

Búfé

Tegundir sem falla undir starfsemi erfðanefndarinnar eru tegundir sem eru og hafa verið nýttar í íslenskum landbúnaði frá upphafi byggðar án innblöndunar með erlendu erfðaefni

ferskvatnsfiskar

Nýting ferskvatnsfiska hér á landi hefur nokkra sérstöðu sem búgrein. Annars vegar er um að ræða nýtingu á villtum fiskstofnum og hins vegar eldi ferskvatnsfiska.

plöntur

Til aðgreiningar er þeim íslensku plöntum sem falla undir verksvið erfðanefndar skipt í tvo flokka, Nánar er fjallað um flokkana í sérstökum köflum

skógur

Skógar á Íslandi þekja 1,5% af flatarmáli landsins. Þar af þekja náttúrlegir skógar og kjörr íslensks birkis 1,1% landsins og ræktaðir skógar birkis og innfluttra trjátegunda 0,4%.

Erfðanefnd landbúnaðarins auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki 2021

Erfðanefnd landbúnaðarinsErfðanefnd landbúnaðarins auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki 2021Meginhlutverk erfðanefndar landbúnaðarins er að vinna að varðveislu og sjálfbærri nýtingu erfðaauðlinda í landbúnaði. Í því skyni hefur nefndin ákveðið að verja fjármunum...

Landsáætlun um verndun erfðaauðlinda í íslenskri náttúru og landbúnaði 2019-2023

Erfðanefnd landbúnaðarinsLandsáætlun um verndun erfðaauðlinda í íslenskri náttúru og landbúnaði 2019-2023Landsáætlun erfðanefndar landbúnaðarins er nú birt í þriðja sinn en með henni er mótuð stefna erfðanefndar um varðveislu og sjálfbæra nýting erfðaauðlinda í...

Vísindamenn og sérfræðingar í plöntukynbótum setja fram níu tillögur um aðlögun norræns landbúnaðar að loftslagsbreytingum

Erfðanefnd landbúnaðarinsVísindamenn og sérfræðingar í plöntukynbótum setja fram níu tillögur um aðlögun norræns landbúnaðar að loftslagsbreytingumFrétt frá NordGen Stofnun norræns þekkingarseturs, auknar rannsóknir og frekari samvinna milli opinberra stofnana og...
m

Fundargerðir

Hlutverk

i

Lög

Heimilsfang

Hvanneyri, 311. Borgarnesi

Tölvupóstur

birna@lbhi.is

Vertu með okkur