Fundur erfðanefndar landbúnaðarins

Erfðanefnd landbúnaðarins hélt sinn fyrsta fund þann 6. maí sl. í eigin persónu eftir margra mánaða fjarfundi. Nefndin er skipuð fulltrúum frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, Skógræktinni, Náttúrufræðistofnun, Hafrannsóknarstofnun, Bændasamtökum Íslands og...
Erfðanefnd landbúnaðarins auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki

Erfðanefnd landbúnaðarins auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki

Lögð er áhersla á að styrkja verkefni á eftirfarandi sviðum: Rannsóknir er lúta að varðveislu og viðhaldi á erfðaauðlindum í landbúnaði.Lokaverkefni til prófs á háskólastigi er tengjast varðveislu og/eða nýtingu á erfðaauðlindum í landbúnaði.Aðgerðir er stuðla að...