Meginhlutverk erfðanefndar landbúnaðarins er að vinna að varðveislu og sjálfbærri nýtingu erfðaauðlinda í landbúnaði. Í því skyni hefur nefndin ákveðið að verja fjármunum í að styrkja einstök afmörkuð verkefni sem falla að því hlutverki. Vísað er til...
Út er komin skýrsla um erfðafræðilega stöðu íslenska kúastofnsins sem unnin var af Guðmundi Jóhannessyni ráðunauti hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins. Í skýrslunni er m.a fjallað um ræktunarmarkmið og rannsóknir sem gerðar hafa verið á stofninum. Skýrsluna má nálgast...
Erfðanefnd landbúnaðarins hélt sinn fyrsta fund þann 6. maí sl. í eigin persónu eftir margra mánaða fjarfundi. Nefndin er skipuð fulltrúum frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, Skógræktinni, Náttúrufræðistofnun, Hafrannsóknarstofnun, Bændasamtökum Íslands og...
Meginhlutverk erfðanefndar landbúnaðarins er að vinna að varðveislu og sjálfbærri nýtingu erfðaauðlinda í landbúnaði. Í því skyni hefur nefndin ákveðið að verja fjármunum í að styrkja einstök afmörkuð verkefni sem falla að því hlutverki. Vísað er til...
Landsáætlun erfðanefndar landbúnaðarins er nú birt í þriðja sinn en með henni er mótuð stefna erfðanefndar um varðveislu og sjálfbæra nýting erfðaauðlinda í landbúnaði sem er hlutverk nefndarinnar og er skilgreint í lögum. Starfsemi nefndarinnar er fyrst...