Erfðanefnd landbúnaðarins

Skýrsla um erfðafræðilega stöðu íslenska kúastofnsins

Út er komin skýrsla um erfðafræðilega stöðu íslenska kúastofnsins sem unnin var af Guðmundi Jóhannessyni ráðunauti hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins. Í skýrslunni er m.a fjallað um ræktunarmarkmið og rannsóknir sem gerðar hafa verið á stofninum. Skýrsluna má nálgast hér

Heimilsfang

Hvanneyri, 311. Borgarnesi

Tölvupóstur

birna@lbhi.is

Vertu með okkur