Út er komin skýrsla um erfðafræðilega stöðu íslenska kúastofnsins sem unnin var af Guðmundi Jóhannessyni ráðunauti hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins. Í skýrslunni er m.a fjallað um ræktunarmarkmið og rannsóknir sem gerðar hafa verið á stofninum. Skýrsluna má nálgast...
Erfðanefnd landbúnaðarins hélt sinn fyrsta fund þann 6. maí sl. í eigin persónu eftir margra mánaða fjarfundi. Nefndin er skipuð fulltrúum frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, Skógræktinni, Náttúrufræðistofnun, Hafrannsóknarstofnun, Bændasamtökum Íslands og...