Erfðanefnd landbúnaðarins
Markmið

Markmið og leiðir til verndar erfðaauðlindum
Stefnumörkun erfðanefndar fyrir tímabilið 2009-2013 birtist í heild sinni í skýrslunni Íslenskar erfðaauðlindir-Landsáætlun um verndun erfðaauðlinda í íslenskri náttúru og landbúnaði 2009-2013.
Hér er hægt að nálgast stutt yfirlit úr skýrslunni yfir markmið og leiðir til verndar einstökum tegundum.
