Erfðanefnd landbúnaðarins

Ferskvatnsfiskar

Heim 5 Ferskvatnsfiskar

Nýting

Nýting ferskvatnsfiska hér á landi hefur nokkra sérstöðu sem búgrein. Annars vegar er um að ræða nýtingu á villtum fiskstofnum og hins vegar eldi ferskvatnsfiska.

Ekki er hægt að tala um sérstakt skýrsluhald með ætternisupplýsingum. Stofnað hefur verið Eigenda- og ræktendafélag Landnámshænsna sem hefur tekist með virku félagsstarfi, m.a sýningarhaldi, að vekja talsverðan áhuga á stofninum

Eftirfarandi 5 tegundir fiska eru í fersku vatni á Íslandi:

  • Lax (Salmo salar L.)
  • Bleikja (Salvelinus alpinus L.)
  • Urriði (Salmo trutta L.)
  • Hornsíli (Gasterosteus aculeatus L.)
  • Áll (Anguilla anguilla L.)

Allar þessar tegundir ýmist geta eða þurfa að fara milli ferskvatns og sjávar á lífsferli sínum.

Heimilsfang

Hvanneyri, 311. Borgarnesi

Tölvupóstur

birna@lbhi.is

Vertu með okkur