Erfðanefnd landbúnaðarins

Fundur erfðanefndar landbúnaðarins

Erfðanefnd landbúnaðarins hélt sinn fyrsta fund þann 6. maí sl. í eigin persónu eftir margra mánaða fjarfundi. Nefndin er skipuð fulltrúum frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, Skógræktinni, Náttúrufræðistofnun, Hafrannsóknarstofnun, Bændasamtökum Íslands og Landbúnaðarháskóla Íslands. Frá vinstri Halldór Runólfsson, formaður, Brynja Hrafnkelsdóttir, Járngerður Grétarsdóttir, Steinunn Garðarsdóttir, Leó Alexander Guðmundsson og Ólöf Ósk Guðmundsdóttir.

Heimilsfang

Hvanneyri, 311. Borgarnesi

Tölvupóstur

birna@lbhi.is

Vertu með okkur